Verslanir í Korputorgi

ILVA

Þann 4. október 2008 opnaði glæsileg húsgagna- og heimilisvöruverslun ILVA á Íslandi í nýrri verslunarmiðstöð á Korputorgi við Blikastaðaveg í Reykjavík.

ILVA verslun var fyrst stofnsett í Danmörku árið 1974 og er í dag ein stærsta smásöluverslun með sérhönnuð húsgögn og heimilisvörur á Norðurlöndum. Verslanir ILVA eru helst þekktar fyrir mikið vöruval úrvalshönnunar, glæsilegar verslanir, hagstæða verðlagningu og framúrskarandi þjónustu. Í dag eru ILVA verslanir reknar í Danmörku og Svíþjóð.

Við bjóðum ykkur velkomin í glæsilega verslun okkar.

Almennur opnunartími:
Mánudaga – Föstudaga Verslun: 11:00 – 18:30 Kaffihús: 12:00-18:00
Laugardaga Verslun: 10:00 – 18:00 Kaffihús: 12:00 – 17:30
Sunnudaga Verslun: 12:00 – 18:00 Kaffihús: 12:00 – 17:30