Verslanir í Korputorgi

Útilegumaðurinn

Þann 29. desember 2012 var opnað á Korputorgi í nýjum og sérlega glæsilegum 1.700 fm. sýningarsal.

Helstu vörur sem að við bjóðum upp á og erum umboðsaðilar fyrir eru:

Rockwood fellihýsi, Dethleffs hjólhýsi og húsbíla, Knaus hjólhýsi og húsbíla, Weinsberg hjólhýsi og húsbíla, Prostor skyggni, Outwell tjöld og ferðabúnað, Outdoor Revolution fortjöld og mottur, Uni-Solar sólarrafhlöður  o.m.fl.